Hamingja

Hamingja er nokkuð sem allir leita af, margir telja sig hafa fundið svarið við hamingju en hamingja fyrir einum þarf ekki að vera hamingja annars og því margir án svars við því hvað hamingja er.

Á þeim fjölda ára sem ég hef fengist við heimspeki hefur margt óvænt færst mér upp í hendurnar og þar á meðal mögulegur skilningur á því hvað sálarlíf okkar raunverulega er. Ég ætla samt ekki að fara út í það núna þar sem hamingja er aðalviðfangsefnið og tilgangurinn með þessum orðum.

Í mikilli einföldun þá má segja að hamingja er hugsanaháttur en ekki einkvað sem við getum þreifað á!

Eins og tilvera okkar vinnur í dag þá er best að lýsa henni svona: Finndu vandamál, finndu svo lausnina og gerðu vandamál þitt að vanda annarra og þú ert Guð fyrir þeim sem taka við vanda þínum þar sem þú ert sá eini/eina sem ert með lausnina!

Margir leitast við að finna svör við vanda annarra svo þeir geti sætt sig betur við sín eigin, vandinn er bara sá að ef við veltu okkur upp úr vandamálum til að finna lausnir verður meira af vandamálum sem skorta lausnir. Þess í stað er betra að leita af lausnum og finna út hvernig má bæta hlutina án þess að um einhvern vanda sé um að ræða!

Hamingja er sú tilfinning sem við finnum þegar við erum alsæl með tilveru okkar, slíkt hið sama getur ekki átt sér stað á meðan tilvera okkar er full af vandamálum!

Horfðu í lausnir en ekki vandan því í vandanum er óhamingjan, því horfst er í augu við andstæðu þess sem raunverulega er viljað! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Hamimgja er samgleðjast með velferð þess samheingis sem heili aðila tengist. 

Júlíus Björnsson, 13.5.2013 kl. 18:34

2 Smámynd: Minn Hugur

Hamingja er persónubundin og því ekki hækt að fullyrða hana á nokkurn hátt nema með útskíringu á því hvernig hún virkar ekki hver hún raunverulega er. Sumum finnst gott að láta pinta sig á meðan annar hræðist minnstu snertingu, sumir elska nálægð meðan aðrir eru lítið fyrir hana.

Að verða glaður með öðrum gefur altaf góðar tilfinningar en það er ekki hamingja því annars verður þú óhamingjusamur ef þú ert ekki stöðugt að gera öðrum til geðs.

Vera sjálfum sér samkvæmur og góður við umhverfi sitt og það mun á endanum svara í sömu mynd.

Minn Hugur, 15.5.2013 kl. 14:40

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Orðsyfjalega : h-am - ing - í -u : h-am er umbúðir [umhverfi] ING er sem einING [unic] það sem felsti í sjálfum sér. Hliðstætt mergur málsins.  Hamingja kemur inna úr einstakling og útilokar ekki að það sem fer inn geti ekki komið út .  Við tengjum hamingju við gleði og gott skap : kennileiti. "Ham" er líka notað yfir hnossgæti, sem framkallar hjá sumum vellíðan. 
Orð er nálganir á myndum sem bjóða upp einstaklingsbundar sértækar skil-greinar höfunda í sínu samheingi: aðstæðum.  Við getum sagt í okkar samheingi : gerfi-hamingja, neikvæð hamingja.

h-öfuð vitnisburður eða almennar nálganir eru t.d. : Ham-ur, hemja, ham-farir, heimta, heimili, hamla,hemla,   heim-ur,....

Hamingja er þá í samheingi upplifun höfundar.  Spurning er því hvað veldur hamingju  annarra ef þú ert það ekki í sjálfum þér. 

Júlíus Björnsson, 15.5.2013 kl. 15:48

4 Smámynd: Minn Hugur

Þakka þetta Júlíus, ég áttaði mig greinilega ekki alveg hvað þú áttir við með fyrra commentinu þínu.En jájá, nú sé ég betur hvað þú ert að fara og mikið til í þessu hjá þér :)

Ég átti nú samt við afleiðingu sem leiðir til hamingju en ekki beina merkingu orðsins :)

Minn Hugur, 15.5.2013 kl. 23:41

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

það er hætt að kenna orðsyfjafræði "etymolgy"  nema sérvöldu lið utan Íslands.  Hér má segja að hafi dáið 100% út og þá í samhengi þeir sem voru læra erlendar tungur.  Íslenska er geymd í svo kölluðum rúnum sem koma með landnáms mönnum til Íslands. Rún, er þrent : merking [emblem/embla], mynd [figure] og hljóð [phonem].   Gotar og keltar leggja mesta áherslu á hljóðformin en kínverjar á myndina Sjá Afríka => Kína=> Persar=>Grikkir=> Rómverjar.  Afríka > gota og keltar => Norður Indverjar um 1500 fyrir Krist .  Við segjum svið merkir kjammi og svæði .  Í Afríku þá svíður manni á sviði.  OR EGG => org í morgun sárið Epb= mælir Borg, Ett telur Torg.  G-eld[i]  er penginar í þýsku.  Við segju Bú pening, og pening Fje eða fjár-sjóð.    Í katþólsku er öll orð sögð koma úr Gammi allra atkvæða sem geta myndað mál og orð frambærileg af mannlegum barka, en hugsan leg mörg önnur ekki frambærileg.  Þetta eru combínasjónir   eða samlímingar og samstöfur á Íslensku fyrir siðaskipti. Bara kennt toppum í hverju samfélagi. Segjum 4,0% af heildinni sem fá t.d. hljóðfræði lyklanna við útskrift. Almenningi er svo kennt passalega mikið af dellu og bulli til afvegleiða og vernda þannig yfirburðar skilinging toppanna.  Páfi gat skilið öll orð og hafi því bein línu samband við Guð almáttugan.   Okkar forfeður vissu vel að hann hafði ekki sama rúna Gamm og þeir.    Figúrur gefa upplýsingar um framburði og það gera rúnsstafir líka, en þannig að eru tilvísnar i mengi í Gammi.  Sá sem ekki hefur sett upp gamm skilur ekki samhengið.  Töflur að gullnu reifin eða babilon turnar. Stafrof: þá er búið að slíta stafi úr allsherjarsamhengi Gamms.   Ritaða dulmálið er mörg þúsund ára gömul hefð minnihluta mannkyns.  Rómverjar settu fram 3500 Tiro [gúgla] smátákna dulmál sem sérvaldir rit-Arar lærðu utanbókar, þessir sem gátu svo orðið Keisarar. UM 800 er þetta í öllum mennta stofnum EU orðið 14.000 smá tákn fyrir 14.000 orð.  IQ til mastera slíku hafa fáir.  Karolíngar [upphaf Franska aðalsins] tóku þá við og innleiddu Svarta staf=> svarta stafskólun  til skyndingar rita. Talið upphafa Merlin og Artur og Galdra ofsókna í UK, Svarta skrift er hliðstæð þeirri sem kölluð er Gottnesk og þetta dul ritmál ríkti fram 19 öld. Enska í dag er full af orðum sem kennd eru þannig til stafa rétt að munn þrjú orð sem ríma rétt í eyrum.

Bow og rainbow ríma ekki í ensku. á=ó     : G-rím gefur Grím  sem er óðinsheiti.   þar sem em er eign óðins.    Em ek Júlíus, það er í sjaúlfum mjer.  aúlf ,oúlf er skiptingar[klas[s]ar] á ÚLF. Við segjum Ein ING og ING ÚLF.            Skepna úlfur er konungur allra hunda. Hann geymir í sínum barka  þessi þrjú Ú. UvU merkir klasi. Vín ber eða Vínb-er.   Studera etymolgiu er ekkert til að skammast sín fyrir því maður uppsker eins og sáir.  Forn vísinda menn gerðu það allir. Röðuðu forsendu kenningum í stokka.  "stokk" er líka notað í Grísku.  Maður þarf að læra framburði í Grísku  til að hljóðrita yfir í Íslensku til skilja samhengið.   Hljóðum er úthlutað stafamyndum  til að byrja með og þess vegn getur -o í mörgum tungumálum hljóðað ú á Íslensku.   þess vegn þarf að læra rjettritun hjá opinberum sérfræðing.  Öll ríki kenna og hafa alltaf kennt rjettritun.  Ég trúi bókstaflega því Bibilía bíður upp á það.  Alls ekki bara almennri merkingu orða. 

Júlíus Björnsson, 16.5.2013 kl. 00:59

6 Smámynd: Minn Hugur

Ég kann að meta metnað þinn Júlíus í orðsins fylgstu merkingu! Ég er sammála þér með það að margt má bæta í tjáskiptum okkar og liggur svarið oftast í rótum vandans.

Þá kemur þetta "En" og horfi ég í hugsunarhátt og hegðun, hver upplifun er einstök svo kanski er best að láta vera fest það í einhvern einn sess í orði eða tákni.

Við getum lært að tjá okkur í framkomu sem segir meira en 1000 orð, mannlegur máttur felst ekki bara á áþreifanlegri þekkingu eða skilning heldur einnig upplifun. Tökum dæmi um meðvitundina

Minn Hugur, 17.5.2013 kl. 02:03

7 Smámynd: Minn Hugur

Þetta átti ekki að koma svona ... er að laga þetta.

Minn Hugur, 17.5.2013 kl. 02:05

8 Smámynd: Minn Hugur

Ég kann að meta metnað þinn Júlíus í orðsins fylgstu merkingu! Ég er sammála þér með það að margt má bæta í tjáskiptum okkar og liggur svarið oftast í rótum vandans.

Þá kemur þetta "En" og horfi ég í hugsunarhátt og hegðun, hver upplifun er einstök svo kannski er best að láta vera fest það í einhvern einn sess í orði eða tákni.

Við getum lært að tjá okkur í framkomu sem segir meira en 1000 orð, mannlegur máttur felst ekki bara á áþreifanlegri þekkingu eða skilning heldur einnig upplifun. Tökum dæmi um meðvitundina, hennar tilgangur er að upplifa og ekkert annað. Flest viðbrögð okkar eru sjálfvirk og veltur traust okkar á þekkingu okkar á eigin getu. Hvað getuna varðar þá er geta okkar allra á mjög ólíkumsviðum sem gefur að skilja hversvegna þekking okkar er ólík. Upplifun okkar er það sem gefur okkur hugaflæði sem er tímabraut lífs okkar, við þvælumst um í þessum hugar heim stöðugt. þetta flæði er ekki hægt að stöðva að fullu því boðfrumur heilans fara stöðugt í gegnum hann. Það er hægt að hægja á starfsemi hugans en til þess þarf að róa taugakerfi líkamans svo huganum berist færri boð og því auðveldara að einbeita honum.

Ef við viljum stöðugt halda í grundvallar tjáningu þá er ekki skrítið að hlutirnir standi í stað! Þróun er eitt það mikilvægasta sem lífið hefur upp á að bjóða og getum við séð það allt frá upphafi grunnsins til enda alheimsins. Það þarf margar ólíkar frumur til að mynda líkama og það þarf margar ólíkar persónur til að mynda samfélag.

Það er hægt að hugsa þetta í heimi frumna og þá verða samfélög uppbyggileg á sama tíma og þau eru niðurrífandi til að þau haldi hringrás sinni sem ferskastri. Svo aftur á móti finnast einnig bakteríur sem eru gráðugar og vaxa þar til þær yfirtaka allt umhverfi sitt og svo deyja. Það eru veraldlegar myndlíkingar á möguleikum sem persónulega ég sé sem tjáningarform tilverunnar. Allt er innblásið af umhverfi okkar og því óneitanlega hægt að segja að íhaldssemi er ekki af hinu góða,,,, bara sorry.

Samt sem áður er alltaf gott að til finnist ólíkir einstaklingar því það eykur í möguleik, því þegar öllu er á botninn hvolft felst allt í upplifun.

Ef upplifun eins er svo vel skráð eða tjáð að margir falli að hans lífstíl er hann Guð. Ef Við ruglum sannleikann þá verður einfaldara að stjórna honum en ef við ljúgum þá í vef við flækjum okkur sem endar nær alltaf með vandamáli.

Ef þér takast að sannfæra fyrir fólki getu þína þá ert þú fær, ef þú stjórnar vilja annarra ertu færari en þegar þú skírir örlögum þeirra ertu "Grim Riper". Þó er trú alltaf upplifun svo sá sem á trú þína er þinn Guð svo sama hvað hver segir, en trú er bara upplifun.

Því er Hamingja fólgin í upplifun sem ekki er þvinguð eða hefur óleyst vandamál, þar sem um upplifun er um að ræða þá er það þankagangurinn sem segir til um líðanina. Ef okkur líður stórkostlega og við höfum ekkert "neikvætt"vandamál".

Hreinskilið sagt þá lifi ég ekki hátt en ég er mjög ánægður með tilveru mína sökum þess að ég sé ekki tilgang til annars. Ég öfunda engan, í það minnsta engan sem ég þekki. Ég er vinur allra þar til þeir gera einkvað sem verðskuldar vantraust. Það er nefnilega auðveldara að treysta fólki en að vantreysta þeim því þá þarf maður ekki að fylgjast of mikið með þeim.

Hættu að horfa í vandann og horfðu eftir lausninni! þegar þú finnur hana ekki hika við að koma henni á framfæri eða í það minnsta gefðu heiminum hana til afnota því allt er hægt að nota til að skapa upplifun bara spurning hvort það sé sú upplifun sem þú villt.

Minn Hugur, 17.5.2013 kl. 02:05

9 Smámynd: Júlíus Björnsson

Málið er enskir rita Goddess  þarna er odd eðilega ritað.  OD er hægra auga: oculus dexter. God This is odd spelling of odd.  Tröllin sögðu Gvöð við réttritum Guð , segjum Gvuð.  "odds" eru líkur og Good odds mun merkja góða líkur skammt ritað eggodd=> Godd rjet ritað God í ensku. 
Gvuð þar er tvent Gv uð  og G vuð : v er kennt vend vuð=> úð => Gúð. Gv[ent] eðða eggv er fullthús matar eggvent er eguð : það er þolmynd af ega. frá eg , þá er íað ieg> jeg.  je er hljóð sem Júðar [j]ebrear mega ekki segja upphátt.   Rjett ritað hebrer.  Hebreska Cunha er hljóðritað karlmanns nafn á Íslensku gunnja  þetta mun vera the gun : Gunnar.   Konungs kenning, Sér Ás má kenna við eign sína. þess vegar eru Íslendingar allir Kongar. Þeir geta allir átt niðja.

Snorri Sturluson segir að á þeim tímum þegar Assýrumenn átt marga góð Gvuði, þá voru það Gyðingar einir þjóða þarna fyrir sunnan sem mundu nafnið á upphafs skaparanum : jeghófþað: jehófa.  Meðan maður missir ekki trú á sjálfum þá er ekki ör að vænta . þá er ekkert að hræðast. þá getur maður heldur ekki verið óhamingju samur.     þetta er að trúa stafanna hljóðan. Bókstalega. 

Ég hef notað rúnir til skýra fyrir Kínverjum hvað sum orð hjá þýða: þeir skilja vardla hvernig ég fer að því.  Kín.a merkir að Miðstýringin er sjálfum sér krafturinn , hann kemur úr miðju kúlunnar eða hringsins.     Trú.a á mágt sinn og meg.in : eg er ekki til í latínu, [egg] hefur höfuðstaf G. þess vegn fer vel að Gv sé höfuðstafur [Málstafur] eg.  þess vegna var sem sje fyrir rúnin je[g]ra sett latínu c  á Íslandi skotar nota hann líka fur tje : check it out=  tjegk itt át. þetta er frá þóroddi Rúnameistara. Í 2. bindi Snorra Sturlusonar. Þar sem er verið innleiða stafrof með latnesku bókstöfum til að hjóðrita Íslensk málhljóð og þau ný sem Danir og skotar tóku upp. oj, uj Íslendingar vilja ekki svona nýjúngar.  ý er sagt óþarfi nema vilji menn hafa hann fyrir jú  [new] . Í Welsku er hann notaður líkt og Íslensku hefur sama hljóð og í, en getur gefið nýjar eða fræðilegri merkingar.  ég myndi [það sem er ekki öruggt]  ég mun af því ég gleymi því ekki. Þegar Snorri segir muni vera þá er það öruggt minni.  þess vegna skiptir máli hver segist muni gera hitt og þetta.     Svona hjálpar sögnum  í Snorra er altaf sleppt.  Samanber ég vera góður : ný-íslenska ég mun vera góður.   Ég verð góður. það er framtíð. er-var-verð segir Snorri vera tíðir.  Ég fara því ég geri för. þú farar líka og Snorri og hans menn eru mikið skýrmæltari [greindari] en niðjarnir í dag.  Öfund er örugglega meðfædd eins og fara í fýlu. Ég þurft að læra hvað þetta þýddi.  

Júlíus Björnsson, 17.5.2013 kl. 05:12

10 Smámynd: Minn Hugur

Þekking Þín á formi rúna, stafa og orða er merkileg Júlíus.

Þó er mér það nær ógerlegt að skilja heildarmeiningu þína í svo stuttu máli og þú gefur því allur sá skali orða, stafa og rúna sem þarf til að gefa fullkomna mynd af þessari þekkingu.

Ég held að flestir viti ekki einu sinni af þessu enda kannski óþarfi ef satt skal segja því orð, stafir, rúnir o.s.fr eru tjáningarform og því sama hve öfluga mynd þú gefur hverjum staf enginn mun upplifa hann eins.

Ég sé að ritun er þér mikilvæg og er það frábært mál því einhver þarf að geta skráð söguna á sem nákvæmastan hátt fyrir komandi kynslóðir. Þó ber að hafa það í huga að allt þróast (breytist), það sem passar í dag verður ekki endilega þarflegt á morgun og öfugt.

Persónulega tel ég að hamingja sé falin í vissri "sjálfsblekkingu" því hamingja er ástand en ekki einkvað sem við getum eignað okkur og því þarf að móta umhverfi og aðstæður í þann farveg að "sjálfsblekking" okkar verði sem mest sannfærandi og þar með sterkust.

Ég byggi skilning minn á viðmiðun, samanborning og fjölda trúverðugra upplýsinga um sama þátt.

Ég hef lesið og heyrt margt um nær allt og verð ég að segja að orðalag hefur mikið að segja upp á sálrænuhliðina að gera, orð hafa vissan styrkleika og því er hægt að raða saman orðum sem hafa sterkari meiningu og þar með trúlegra í eyrum eða huga þeirra sem taka á móti upplýsingunum.

En hvort orð hafi það mikla þýðingu að við leysum tilgang lífsins með gömlum vangaveltum eða orðalagi.

Persónulega held ég að tilgangurinn sé falinn í persónulegri hamingju hvers og eins, því er einn tilgangur nærri óhugsandi nema hann sé þeim mun einfaldari t.d bara vera til.

Hverju sem því nú líður þá held ég að þekkingarform okkar sé mun æðra en nokkur maður getur orðað eða skráð, mikið meira vit býr með þeim manni sem góð orð mæla en bara þau ein!

Minn Hugur, 19.5.2013 kl. 19:03

11 Smámynd: Júlíus Björnsson

Svokölluð orðsifja fræði var kennd í toppi siðmenningar sennilega aftur fyrir Thoth [þóðð] þann egypiska.  Allt er minnst þ rennt, merkingar og annað. Hér lagðist þetta af um 1945. Vísindi voru felst ödl byggð á svo kölluðum orðsifja fræðilegum rök hjá aðilunum  fram á 18. öld. Etymogy, rethoric, logical syntax, algebra, geographia, topolgia, ....
Páfinn hafði einokun á þessu hér fram til 1550 þá tóku heimastjórnir við pressunni í sumum ríkjum.  Við eru orðin í dag það sem við höfum heyjað og numið, ekkert meira. þetta er staðreind um greind manneskja. Venjulegum og normal manneskjum reynist nánast ómögulegt að brjótast úr viðjum vanans. Þessi trúfesta að vera trúr sjálfum sér gerir hluti eins og helför gyðinga raunverulega við og við.   Orðsifja fræði er mjög vand með farinn og má aldrei komast í hendur á meðal greindum einstklingum eins og sagan öskrar til okkar sem höfum eyru til heyra það sem skiptir máli. Auðþekktur er asnin á eyrunum.  það merkir þrennt hann gengir idla kadli "meints" húsbónda: eyra merki heyrdn.   Den are grundvallar merkingar.  D á N:  ER DN. Rjettritað oft í nefnifadli   nn.  Födl eru dýrahamir. Í hamri er d verg ur sem smíðar með hamri í myrkri nætur. Máni hátt á himni skýn.     Hitler ritar Meim Kamph og það nennti engin að lesa hann, fyrir en eftir stríð. þjóðverjar og Frakkar leggja grunn að forriti EU, og það nennir enginn að lesa þessa flóru en lætur höfunda skammta sér forsendur til samninga og tilfinnalergar skoðanna.  Nenna merkir minnst þrent: það sem maður elskar ekki , það sem maður megnar ekki,    Af staf hjápartóli stafar eyrnarhljóð  og sýnileg hugmynd í samengi orð, máls, setningar, málgreinar, kaflar, bókar, ... sem finnur sig i. Þegar Rómverjar fóru til A-þennu [Gríski heilinn] að nema mælskulistl [til að geta haft þá arðbær áhrif á sauðina]  þá mátti heyra á máli manna hversu greindir þeir voru : hermir Snorri Sturluson.

1984 er mér kennt í H.Í að tölvur sé hannaðir til verða eins og mannsheili, þá er rökrétt að álykta að allar upplýsingar um heilstarfsemi bæði leyndar og ljósar hafi verið lagðar undir af stórveldum.   Almenningur vidl egki og mun egki skilja að manneskjur eru í augum manna , tölvur og vélar sem má hafa áhrif á. Þetta tryggir völd og yfirráð þeirra sem hafa lykilanna.
Sannleiknanum er [sér]hver sárreiðastur, þess vegna er best að ríkja með lýgi. Leika sér með það sem satt er.  Almennigur kaupir það sem hann vidl heyra og getur heyrt. Í forskrift allra orða,   frambærilegum af mannlegum barka og líka þeim bara sýnilegu, eru öll jafn gömul í upphafi.   Forritið og hugbúnaðurinn sem fylgir lifir svo kynslóð til kynslóðar og breyst í meðförum hvers heila í samræmi við aðstæður og tíma í samhengi.  Tungumáli er líkt við orgel í Katþólsku hér  á landi.  Skilið þanning að allt sem býr í því er jafn gamalt og bíður eftir því að vera spilað  [spell]. Orð eru til alls fyrst og leita/leyta svo merkinganna.  Þannig komust menn til tunglisins.  Sérhver er dómari í eigin [heila]málum, og það er ekki hægt að taka eignarnámi , mörgum gráðugum til óhamingju.  Hamingja er einskalings bundin í sjálfum sjer.

Júlíus Björnsson, 19.5.2013 kl. 22:23

12 Smámynd: Minn Hugur

Það er gaman að sjá ástríðu þína í orðið,, þó velti ég því fyrir mér hvað það er sem heillar þig svona mikið við merkingu orðsins?

Persónulega er ég meira skynvera og leitast því meira eftir upplifun en fornri merkingu, lýsingu á tilfinningum og upplifunum forfeðra okkar. Persónulega tel ég að þekking sem eitt sinn virkar verði að lúta nýrri stefnu og því verða stórfeldar breytingar því gamli orkugjafinn er uppurinn.

Við stöndum frammi fyrir slíkum vanda nú þegar þar sem olía er ekki lengur að standast eftirspurn. Rafmagn er næsti orkugjafi ásamt nokkrum tilrauna orkugjöfum sem eru meira afurðir olíufyrirtækja og kemur það niður á matvælaverði.

Af sökum fornra siða hefur okkur enn ekki tekist að ná fram því sem "Guðirnir" vildu af okkur, nema við séum bara einn stór sirkus fyrir þeim.

Það er sama hvers trúi þú ert eða hve djúpt þú grefur þú kemst aldrei að niðurstöðu ef þú leitast alltaf við vandann í stað lausna! Það er nefnilega merkilegt hvernig fólk reynir að sýna mátt sinn í þekkingu sem og við öll gerum þú jafnt sem og ég, ekki satt?

Það eru til ótal kenningar um allt á milli himins og jarðar, því spyr ég hví er það forna sem ekki lifir enn þess virði að læra, muna og lifa eftir ef það gakk ekki upp af fyrrabragði?

Ég hef lært að við getum verið skapandi í þessu lífi eða skemmandi en ekkert þar á meðal, það veltur allt á því hvernig við notum aðstöðu okkar og komum fram. Það hefur margt sannað sig nú á dögum að rétt framkoma og aðferðafræði getur skapað virkt samfélag.

Til eru ótalleiðir fyrir líf okkar að fara en spurningin er bara sú hvað * að gera í því?

Ef við erum föst á einum stað, leitumst við eftir að skilja vandann svo við getum ráðist að lausnunum! þetta er mesta andstaða sem við getum lifað við, ef satt skal segja. Ástandið er þannig uppbyggt að við komumst ekki neðar án þess að brjótist út leiðindi!

Skilningur okkar á raunveruleikann er takmarkaður sökum "fræða", trúar, tísku, sjónvarps, útvarps, tónlistar og tölvuleikja ásamt mörgu öðru. Tilveran sjálf hefur ótal leiðir til að sýna okkur í myndrænu formi það sem okkur dreymir um.

Meira að segja hefur heimurinn (Guð/irnir) hannað okkur svo nákvæm í myndlíkingu að okkur dreymir er við sofum. í þeim heimi eru tveir ólíkir heimar sem eru draumar og martraðir eða sköpunargleði og ranghugmyndir!

Ég veit ekki hvað það er sem við þurfum að læra, það veltur held ég allt á því hvað við ætlum að gera! Hvort við ætlum að skapa það eða læra það, það skiptir raunar engu máli því það veltur allt á okkar eigin metnað (áhuga), virðingu (trausti), stefnu (skipulagi).

Metnaður er nokkuð sem við þurfum að "læra" (virkja)! Metnaður er í sjálfum sér áhugi, ef við teljum okkur hafa áhuga án þess að leitast við upplýsingar um það og/eða gefa því augnabliksumhugsun yfir daginn þá sýnum við því ekki metnað og því ekki ýkjamikill áhugi þar eða?

Þegar við sýnum öðru fólki traust með hreinskilni og/eða með því að hlustum á ráð (möguleika) þeirra o.s.fr sýnum við þeim virðingu! Að pósa eins og gína í takt við ímynd sem þér líkar vart sjálfum við er vanvirðing gagnvart sjálfum þér og þar með öðrum því þú lýgur að þeim!

Við eigum að vera hreinskilin og þá er sama hvaða tungu við tölum allir vita hvað liggur okkur á hjarta!

Við verðum alltaf að segja fólki beint út hvað liggur okkar á hjarta því annars veit það ekki hvernig það á að koma fram við okkur. Ef við sýnum fólki fordæmi með því að spegla þá mynd af manni sem við þráum svo heitt að vera og/eða hafa í tilvist okkar þá skiptir trú, þekking, tíska o.s.fr engu máli.

Þegar öllu er á botninn hvolft þá hafa allir rétt en samt svo rangt fyrir sér að ógerlegt er að gera greinarmun á því hver eða hvað við viljum vera eða raunar erum svo spurningin er bara sú hver ert þú raunverulega?

Minn Hugur, 21.5.2013 kl. 02:30

13 Smámynd: Júlíus Björnsson

Gas hefur hingað til ekki verið nýtt eins mikið af USA til dæmis vegna kostnaðarverða í samanburði við olíu. Kjarnorka er þrautarvarsjóður.    Raforka er unnin úr olíu , gasi, kjarnorku erlendis.  Vind og Sjávarföll og sólskyn má líka virkja.  Aðalatriðið erlendis er þó  að halda verðum á lávirðisgrunn Stórborga  tölulega sem lægstum  í samanburði svo að sem mest gróska myndist innan borganna, og Fjármálgeirinn í framhaldi hafa nóg að raunverulegu reiðufé að spila úr. Ísland er allveg úr Kú, þegar enfahagsmál eru til umræðu.  Gas lækkar  í samburði við Olíu vegna mengunarskatta t.d.

Júlíus Björnsson, 21.5.2013 kl. 15:28

14 Smámynd: Minn Hugur

Það er satt að margar leiðir eru til að framleiða orku og við þurfum orku til að láta samfélög okkar ganga. Þær afurðir sem hafa verið mest notaðar af mönnunum til orkuframleiðslu eru af skornum skammt og því ógerlegt að halda þeirri aðferðafræði til streitu. Satt er að við verðum að nota þá orkugjafa sem til finnast þó þeir séu þrjótandlegir.

Það sem við hengjum okkur samt á er framboð og eftirspurn! Við sjáum allt eftir getu þess sem getur borgað mest. Þetta er fráleidd hugmynd! Ég horfi lítið spenntur inn í framtíð okkar ef við ætlum að miða okkur við fortíð okkar því hún hefur ekki komið okkur lengra en hingað þó við teljum að hún hafi verið mjög þróuð en bara á annan hátt.

Þjóðfélagslíkan okkar er með öllu eins og heildar hugur okkar allra er! Stafar það af því að fortíðin hafi verið svo góð, sniðug og virkað vel til uppbyggingar samfélagslíkana (regluramma, stjórnarhátta, skiptingar o.s.fr) að ekki gerist þörf til endurskoðunar eða þróunar í takt við nútímann.

Hvað er það sem fortíð okkar hefur kennt okkur? það er það sem við erum en af hverju höfum við lagst á þessa þekkingu eða hví erum við með hana og áhuga á henni yfir höfuð? Hvað er það í umhverfi okkar sem mótar stefnu okkar? Er það fortíðin? Er það núið? Eða gæti það falist í sýn til framtíðar?

Hver er sá raunveruleiki sem við viljum sjá? Hvað er það sem við leitumst eftir? Hví finnum við ekki allt sem við leitum af? Kann vera að einkvað sé til í öllum þeim gömlu spakmælum og kenningum um ótal ólík lögmál?

Kann vera að við hugsum eftir þeirri fegurð sem við sjáum? Ef þú getir ekki notið fegurðar tilverunnar, fegurðar ólíkra persóna þó ekki alltaf góðar séu, fegurð í sjálfum þér jafnt sem öllu öðru í tilveru þinni?

Við leitum svara við spurningum sem ekki er hægt að svara því okkur er ekki ætlað að vitað svarið! Spurningar skapa möguleika, möguleikar velta á því hve mörg ólík sjónarhorn þú getur séð á einu og sömu spurningunni. Þá kemur listinn að finna svarið! Þú finnur svarið í því að leita eftir því hvernig má leysa hlutinn! Ef þér vill takast einkvað þarft þú að sjá hvernig þú ferð að því ekki hvernig þér gæti mistekist það á ótalvegu!

Persónulega held ég að samfélög dafni og deyi eftir trú fólks á samfélagið! Hvaða möguleika samfélagið hefur og hvert stefnir það til framtíðarinnar! Bjartsýni er sterkasta trú sem við getum haft fyrir okkur sjálf því það gefur jákvæða möguleika sem stuðla að bættu umhverfi.

Er glasið hálf fullt eða er það hálf tómt?

Minn Hugur, 21.5.2013 kl. 18:07

15 Smámynd: Minn Hugur

https://www.youtube.com/watch?v=uabNtlLfYyU

Minn Hugur, 21.5.2013 kl. 22:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Minn Hugur
Minn Hugur
GURU
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • UA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 303

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband